Án reynslu engin þekking!

                     

LES.IS annast alhliða náms- og sálfræðiþjónustu, mat á skólastarfi og árangri náms og kennslu; - greiningar, ráðgjöf og meðferð. 


Hafðu samband ef þú glímir við sértæk námsvandamál, við leysum vandann í sameiningu og virkjum kosti þína.


Lesa meira....

Um ráðgjafann

Sturla Kristjánsson, sálfræðingur M.Ed., er stofnandi og eigandi LES.IS

Leshjálp

Greiningarviðtal, leiðrétting og stuðningur

Að hugsa í myndum

Við hugsum bæði í orðum og myndum. Okkur er áskapað að hugsa í myndum, en lærum síðar að hugsa með orðum.

Lesblind.is

Vefsvæði með miklu efni þar sem hægt er að fræðast nánar um lesblindu. Þar á meðal greinar, bækur, námskeið og fleiri fróðleikur

Blogsvæði les.is

Greinasafn og blog færslur frá Sturlu Kristjánssyni. Á vefnum er samansafn fróðleiks um lesblindu en einnig greinar frá öðrum miðlum sem fjalla um lesblindu.